Flýtilyklar
Velkomin á vef Steinnes
Fréttir
Syrpa hin mórauđa stórbćtti sig á landsmóti
ţriđjudagur 08.júlí 2014 - Lestrar 594
Syrpa tók stökk í kynbóta dómi á liðnu landsmóti öllum til mikillar ánægju. Vakti hún verðskuldaða athygli og er
hún nú komin í frí. Meira um þetta má lesa í fréttinni.
Lesa meira
Lesa meira
Guđmar og Gletta ađ gera góđa hluti
miđvikudagur 02.júlí 2014 - Lestrar 544
Gletta komst inn á landsmót til keppni í unglinga flokki. Guðmar Magnússon frá Íbishóli stjórnar hryssunni þar og náðu
þau góðum árangri í votviðrinu í gær og eru í 21. sæti inn í milliriðil.
Lesa meira
Lesa meira
Mórauđ 4. vetra hryssa inn á landsmót
mánudagur 30.júní 2014 - Lestrar 443
Syrpa frá Steinnesi, Glymsdóttir komst á landsmót í fyrstu lotu. Mynd og dóm á sjá hér í fréttinni.
Lesa meira
Lesa meira
Fimm 5. vetra hryssur á leiđ á landsmót
mánudagur 30.júní 2014 - Lestrar 541
Að loknum kynbótasýningum fyrir landsmót 2014 náðum við þeim skemmtilega árangri að koma inn fjórum 5. vetra hryssum inn á
landsmót í okkar eigu og auk þeirra fór Telma frá Steinnesi líka inn í þann flokk en hún er í eigu Helgu Unu. Hér má
sjá létta yfirferð um hryssurnar sem og mynda og dóma á þeim.
Lesa meira
Lesa meira
Blautu og vindasömu Fjórđungsmóti lokiđ.
fimmtudagur 11.júlí 2013 - Lestrar 547
Síðast liðna helgi skellti fjöldskyldan sér á Fjórðungsmót á Kaldármelum. Var þetta blautt mót og vindasamt en
lét fólk það lítið á sig fá og stóð vaktina jafn á kynbóta sem og keppnisvelli og fylgdist með sínum hrossum sem
og annarra.