Steinnes - Ræktunarbú

  Assa frá Steinnesi - IS1989256285 Assa frá Steinnesi er myndarleg alhliða Gassadóttir frá Vorsabæ. Hún er ein fremsta ræktunar hryssa okkar og er

Assa frá Steinnesi

 
Assa frá Steinnesi - IS1989256285

Assa frá Steinnesi er myndarleg alhliða Gassadóttir frá Vorsabæ. Hún er ein fremsta ræktunar hryssa okkar og er hennar helsti kostur að flest sýnd afkvæmi hafa hlotið fyrstuverðlaun fyrir byggingu, hálsfalleg og fínbyggð. Hún er skemmtilega vökur og viljug hryssa með mjúkt ganglag sem skilar sér til afkvæmanna. Hún hefur skilað 3 fyrstuverðlauna afkvæmum og 3 annarsverðlauna.


Kynbótadómur 13. ágúst 1996

Sköpulag  
Höfuð 7.8
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 7.5
Samræmi 7.3
Fótagerð 7.8
Réttleiki 6.8
Hófar 8.2
Sköpulag 7.68
Kostir  
Tölt 8
Brokk 7
Skeið 8.5
Stökk 8.5
Vilji 8.5
Geðslag 8
Fegurð í reið 8
Hæfileikar 8.09
 
Aðaleinkunn 7.88
 
_____________________________________________

 Afkvæmi

1994 - Venus frá Steinnesi
 • Faðir: Freyr frá Steinnesi
1995 - Össur frá Steinnesi
 • Faðir: Hrafn frá Holtsmúla
1997 - Drífa frá Steinnesi Ae:8.04
 • Faðir: Skorri frá Blönduósi
1998 - Örn frá Steinnesi Ae:7.95
 • Faðir: Roði frá Múla
1999 - Dáð frá Steinnesi Ae:8.00
 • Faðir: Skinfaxi frá Þoreyjarnúpi
2000 - Djörfung frá Steinnesi Ae:7.93
 • Faðir: Oddur frá Selfossi
2002 - Árdís frá Steinnesi Ae:7.96
 • Faðir: Gammur frá Steinnesi
2003 - Dögg frá Steinnesi Ae: 8.07
 • Faðir: Hrymur frá Hofi
2004 - Dynur frá Steinnesi
 • Faðir: Sveinn Hervar frá Þúfu
2005 - Darri frá Steinnesi
 • Faðir: Trúr frá Kjartansstöðum
2006 - Dásemd frá Steinnesi
 • Faðir: Gammur frá Steinnesi
2007 - Djarfur frá Steinnesi
 • Faðir: Asi frá Kálfholti
2008 - Assi frá Steinnesi
 • Faðir: Klettur frá Skagaströnd
2010 - Dáð frá Steinnesi
 • Faðir: Gammur frá Steinnesi
2012 - Dugur frá Steinnesi
 • Gammur frá Steinnesi
 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf