Steinnes - Ræktunarbú

  Katla frá Steinnesi - IS2002256286 Katla er rauðstjörnótt fasmikil, fótaburðar klárhryssa. Viljug með frábært geðslag, og sameinar þar með sterkustu

Katla frá Steinnesi

 

Katla frá Steinnesi - IS2002256286

Katla er rauðstjörnótt fasmikil, fótaburðar klárhryssa. Viljug með frábært geðslag, og sameinar þar með sterkustu eiginleika foreldranna, viljan frá Kylju og geðið frá Gamm frá Steinnesi.

Kynbótadómur 28. maí 2008

Sköpulag  
Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 8
Samræmi 8
Fótagerð 8.5
Réttleiki 7.5
Hófar 7.5
Prúðleiki 7.5
Sköpulag 7.94
Kostir  
Tölt 9
Brokk 8.5
Skeið 5
Stökk 9.5
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 9
Fet 8
Hæfileikar 8.25
Hægt tölt 9
Hægt stökk 9
 
Aðaleinkunn 8.13

 

  ____________________________________________
Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf