Steinnes - Ræktunarbú

Kylja frá Steinnesi - IS1993256299 Kylja er jörp 1. verðlauna Kolfinnsdóttir frá Kjarnholtum II.  Kylja er okkar farsælasta ræktunarhryssa, hún hefur

Kylja frá Steinnesi


Kylja frá Steinnesi - IS1993256299

Kylja er jörp 1. verðlauna Kolfinnsdóttir frá Kjarnholtum II.  Kylja er okkar farsælasta ræktunarhryssa, hún hefur skilað fjórum fyrstuverðlauna afkvæmum, Kötlu og Kiljani, Kátínu og Kleópötru sem og tveimur til viðbótar í fín önnur verðlaun. Kylja er viljug alhliðahryssa sem hefur hlotið 9 fyrir brokk. Hún er fasmikil í reið sem skilar sér til afkvæmanna.

Kynbótadómur 8. júlí 2000

Sköpulag  
Höfuð 7.5
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 8
Samræmi 7.5
Fótagerð 7.5
Réttleiki 8
Hófar 8
Prúðleiki 8
Sköpulag 7.79
Kostir  
Tölt 8
Brokk 8.5
Skeið 8.5
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 9
Fegurð í reið 8.5
Fet 6
Hæfileikar 8.42
Hægt tölt 8.5
 
Aðaleinkunn 8.17


 


  ______________________________________________


1996 - Straumey frá Steinnesi
 • Sproti frá Hæli
2001 - Knár frá Steinnesi Ae: 7.91
 • Gammur frá Steinnesi
2002 - Katla frá Steinnesi Ae: 8.13
 • Gammur frá Steinnesi
2003 - Valkyrja frá Steinnesi Ae: 7.84
 • Roði frá Múla
2004 - Kiljan frá Steinnesi Ae: 8.78
 • Klettur frá Hvammi
2006 - Kátína frá Steinnesi Ae: 8.06
 • Garpur frá Hvoli
2007- Kyrja frá Steinnesi 
 • Adam frá Ásmundarstöðum
2008 - Kotra frá Steinnesi
 • Hófur frá Varmalæk
2009 - Kleópatra frá Steinnesi Ae: 8.16
 • Álfur frá Selfossi
2010- Kyndill frá Steinnesi 
 • Krákur frá Blesastöðum
2011 - Keðja frá Steinnesi
 • Héðinn frá Feti
2012- Nn frá Steinnesi (hryssa)
 • Spuni frá Vesturkoti
2014 - Kristall frá Steinnesi
 • Óskasteinn frá Íbishóli


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf