Steinnes - Ræktunarbú

  Sif frá Blönduósi - IS199325470 Sif er Orradóttir með frábær karakter þrátt fyrir lágan dóm. Hún er sú hryssa sem stjórnar stóðinu í einu og öllu,

Sif frá Blönduósi

 
Sif frá Blönduósi - IS199325470

Sif er Orradóttir með frábær karakter þrátt fyrir lágan dóm. Hún er sú hryssa sem stjórnar stóðinu í einu og öllu, alltaf skal hún fara það sem hugur manns stendur til.Það klikkar ekki að folöldin hennar eru gæf við fyrstu kynni.
Hún gaf okkur 1. verðlauna öðlinginn Gamm frá Steinnesi sem að skilar þessu frábæra geðslega áfram til afkomenda sinna
____________________________________________

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf