Steinnes - Ræktunarbú

  Silja frá  Steinnesi - IS2001256290 Silja er litfögur moldótt klárhryssa. Hún er undan Sif og Tývari frá Kjartansstöðum sem gaf okkur 3 fyrstu

Silja frá Steinnesi

 
Silja frá  Steinnesi - IS2001256290

Silja er litfögur moldótt klárhryssa. Hún er undan Sif og Tývari frá Kjartansstöðum sem gaf okkur 3 fyrstu verðlauna hryssur og 3 ágætar annars verðlauna hryssur af 7 folöldum sem við fengum. Silja er mjög hágeng.

Kynbótadómur 24. apríl 2007

Sköpulag  
Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 8
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 6.5
Hófar 8
Prúðleiki 7.5
Sköpulag 7.87
Kostir  
Tölt 8.5
Brokk 8
Skeið 6
Stökk 8
Vilji og geðslag 8
Fegurð í reið 8
Fet 8.5
Hæfileikar 7.84
Hægt tölt 8
Hægt stökk 7.5
 
Aðaleinkunn 7.85

 _____________________________________________
Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf