Um okkur

Fólkið í Steinnesi

Jón Árni Magnússon og Berlgind Bjarnadóttir.

Jón Árni og Berglind

 Magnús Jósefsson og Líney Árnadóttir

Magnús og Líney

 

Steinnes er hrossaræktarbú sem hefur verð nokkuð farsælt í sinni ræktun. Það hefur meðal annars verið tilnefnt sem hrossaræktarbú ársins á landsvísu og margoft verið ræktunarbú ársins í Austur - Húnavatnssýslu. Frá Steinnesi koma nokkur þekkt ræktunarhross og ber þar merkastan stóðhesta Kiljan frá Steinnesi sem náð hefur lágmarki til heiðursverðlauna og svo töffarann og ljúflinginn hann Gamm sem skilur eftir sig fjölda léttleikandi hrossa sem ungir og aldnir elska. 

Í Steinnesi er jafnframt rekin hestaleiga, ferðaþjónusta og hefðbundið suðafjárbú.

Hestastelpa