Hestaleigan Galsi - Steinnesi

Horserental

Reiðtúr á bökkum Vatnsdalsár

Við förum ríðandi frá reiðhöllinni framhjá Álfasteini að bökkum Vatnsdalsár eftir mjúkum moldargötum. Stoppum fyrir myndatöku á leiðinni.

Daglega klukkan 10:00 og 13:00 - Tímalengd 1 klukkustund - Verð 11.000

Opnum 5. júní!

Við leggjum til vana leiðsögumenn, hesta, hnakka, reiðtygi og hjálma.

Bóka hér: book now 

 

 Meet the horses

Heimsókn í hesthús

Börn og fullorðnir fá tækifæri til að kynnast hestunum okkar og spjalla við þá. Þið fáið að klappa þeim og fara á bak með aðstoð hestasveins sem teymir í nokkra hringi úti í gerði eða inni í reiðhöll. Svo má líka kíkja á hænur og heimalinga.

Daglega klukkan 11:15 - Tímalengd 40 mínútur - Verð 10.000 á fjölskyldu.  Eitt verð fyrir alla fjölskylduna!

Opnum 5. júní!

Bóka hér:  book now

 

Krakkanámskeið við álafstein

Horserental

Stelpa á hesti