Söluhross

Í Steinnesi má finna alla flóruna af hrossum fyrir unnendur íslenska hestsins. Allt frá folöldum og upp í fullgerð keppnishross. Við eigum mjög efnilega ræktunargripi í uppeldi, sýnd kynbóta og keppnishross og svo reiðhross fyrir hinn almenna hestamann.

Endilega skoðið úrvalið og hafið samband ef að það er eitthvað sem að gípur augað og vekur áhuga

Folöld

Unghross

Stóðhestar

Hryssur

Geldingar