Stóðhestar til sölu

Loki frá Steinnesi IS2018156299loki

Faðir: Konsert frá Hofi 8,72 (four years old)

Móðir: Sigyn frá Steinnesi 8,12 (five years old)

Loki frá Steinnesi er háfættur og léttbyggður stóðhestur með miklar hreyfingar, sýnir allan gang með skrefmiklum hreyfingum. Háreistur og einkar myndarlegur foli sem hefur alla burði til að verða afkasta hestur.  Faðir hans er heimsmethafinn Konsert frá Hofi sem hefur sýnt og sannað að hann er einn sá besti, hvort sem er á keppnis eða kynbótavellinum. Móðir Loka var viljug alhliðahryssa með skrefmiklar hreyfingar, hlaut fyrir kosti 8,12 og fyrir byggingu 8,12. Þá hlaut hún 9 fyrir háls og 8,5 fyrir samræmi, brokk, skeið og vilja.


 

Léttir frá Steinnesi IS2016156293 lettir

F: Ljósvíkingur frá Steinnesi

M: Albína frá Glaumbæ

Léttir frá Steinnesi er albínói, hágengur klárhestur með mikið skref, mjög bolléttur og háfættur og hálsinn vel settur og fíngerður