Unghross

Kveikja frá Steinnesi IS2017256299           !!! Mjög efnileg ræktunarhryssa!!!

kveikja

F: Eldur frá Bjarghúsum 8.35 klárhestur

M: Krafla frá Brekku 8.26 klárhryssa

Kveikja er bollétt og hálsfalleg hryssa, sýnir allar gangtegundir og mikil mýkt í skrokknum. Hún er geðgóð og vinaleg í umgengni. Móðir hennar er Gustdóttirin Krafla frá Brekku í Fljótsdal sem hefur gefið okkur mjög góð hross og er meðal annars ein ræktunarhryssan okkar undan henni, Krafla hefur hlotið 8.38 fyrir hæfileika klárhryssa, þarf af 9 fyrir tölt brokk og fegurð í reið og 9.5 fyrir vilja og geðslag. Faðir Kveikju er hinn föngulegi Eldur frá Bjarghúsum, mjög hágengur og fasmikill klárhestur sem vekur eftirtekta verða athygli, Eldur hlaut í kynbótadómi 9 fyrir tölt, brokk, stökk, vilja og geðslag, fegurð í reið og hægt stökk og 8.48 í byggingu.